20.2.07

Annað blogg

Mig dreymdi að ég væri með annað blogg og þegar ég kíkti á það voru 13 komment.

Það sem ég er að vinna í núna gengur ekki boffs. Tölurnar stemma ekki. Síðan er ég með hár á hökunni. Það er ömurlegt. Ég veit ekki hvað ég vil. Stundum er maður bara ekki í góðu skapi.

Comments:
Þá ertu komin með eitt komment.
 
Og eitt komment í viðbót.

PS. Er búinn að vera að skoða bloggið smá og sé að þú ert fyrir að hjóla. Ég mæli með I & M Canal leiðini sem fer frá útjaðri Joliet til La Salle, um 60 mílna leið gegnum smábæi og náttúru.

Daníel í Evanston
djohanns á northwestern.edu
 
Mmmm, hljómar mjög indælt. Góð helgarferð. Ég er alveg fyrir það að hjóla en 60 mílur, ég hugsa að ég þurfi 2 ef ekki 3 daga í það.

Hversu lengi hefur þú búið í Chicago?
 
Búinn að vera í USA í 13 ár. Ég flutti til baka á Chicago svæðið fyrir 6 árum eftir undergradið.

Þegar ég fór I & M Canal leiðina í sumar með frekar hægfara hóp þá fórum við fram og til baka (120 mílur) á þremur dögum, sem passaði fínt fyrir langa helgi.
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?