25.11.06

Að sakna Íslands

Eftir að vera búin að raula og syngja Á Sprengisandi alla helgina sakna ég Íslands ofsalega mikið. Ég sakna þess að vera úti í náttúrunni og anda að mér hreina, tæra, ferska loftið sem ilmar af furu og birki í bland. Ef ég bara gæti apparatað. Hún Heiða er með svo sefandi rödd. Alltaf þegar ég hlusta á hana langar mig að fara heim til Íslands. Ég var líka að lesa the iceland report blogg. Gaman að lesa um Ísland frá sjónarhóli Bandaríkjamanns þegar ég er alltaf að skrifa um Bandaríkin frá sjónarhóli Íslendings.

Comments:
Hi,
could you please help me to define who is singing A Sprengisandi here
http://pryahi.indeep.ru/music/a_sprengisandi.mp3

I'm a greate fan of it.
takk fyri
 
Hi Karidola! I am sorry, I have no idea
 
Islandica
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?