21.11.06
pommegranate
er hugsanlega hollasti ávöxtur í heimi. Hann er svo hollur að holllusturáð bandaríkjanna er að íhuga að bæta orðinu granat í máltækið um eplið og lækninn.
En hvernig borðar maður þennan ávöxt siðsamlega? Það er hulið mér. Nú er ég búin aðeins með hálft granat-epli, orðin útbíuð í djúsi, tölvan er eins og eftir sprengjuárás og það er svona drasl útum allt. Allar uppástungur vel þegnar.
En hvernig borðar maður þennan ávöxt siðsamlega? Það er hulið mér. Nú er ég búin aðeins með hálft granat-epli, orðin útbíuð í djúsi, tölvan er eins og eftir sprengjuárás og það er svona drasl útum allt. Allar uppástungur vel þegnar.