21.11.06

pommegranate

er hugsanlega hollasti ávöxtur í heimi. Hann er svo hollur að holllusturáð bandaríkjanna er að íhuga að bæta orðinu granat í máltækið um eplið og lækninn.

En hvernig borðar maður þennan ávöxt siðsamlega? Það er hulið mér. Nú er ég búin aðeins með hálft granat-epli, orðin útbíuð í djúsi, tölvan er eins og eftir sprengjuárás og það er svona drasl útum allt. Allar uppástungur vel þegnar.

Comments:
Viltu passa þig að eyðileggja ekki makkann þinn með einhverju helv**** ávaxtasulli!!! :)
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?