18.10.06

Get ekki gert 'essi heimadæmi

U-hu-hu. Ég get ekki gert heimadæmin mín. Skil bara ekkert í þeim. Eða ég skil kannski aðeins í þeim en ekki nógu mikið og mér finnst það hundleiðinlegt. Og ég er búin að borða tvö súkkulaði stykki. Mammaaaa!

Siggú vinkona mín á afmæli í dag en ég efast um að hún lesi þetta blogg. Og ég gleymdi að senda henni skeyti. Algjör lúser. Það er svo ömurlega leiðinlegt að geta ekki gert heimadæmin sín að mér dettur ekkert sniðugt í hug að skrifa.

Comments:
Þegar Siggú les bloggið þá sér hún að þú mundir eftir henni. (svo var þetta ekki stórt ammæli ;)

Bið að heilsa.
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?