21.9.06
Að líta á björtu hliðarnar
Held ég að sé besti kosturinn sem maður hefur. Það þýðir bara ekki að sökkva sér í þunglyndi og kvarta og kveina yfir öllu mögulegu. Maður verður að njóta þess sem maður hefur og gera gott úr þeim aðstæðum sem maður er í. Sjáum til dæmis þennan bloggara.
"The paradox is that living in Caqueta is wonderful."
Segir maðurinn frá stríðshrjáðu svæðinu. Ef maður vinnur með sinni sannfæringu og gerir eins vel og maður getur, þá er maður sáttur við sjálfan sig. Og það er aðalatriðið. Allt annað kemur síðan í kjölfarið.
"The paradox is that living in Caqueta is wonderful."
Segir maðurinn frá stríðshrjáðu svæðinu. Ef maður vinnur með sinni sannfæringu og gerir eins vel og maður getur, þá er maður sáttur við sjálfan sig. Og það er aðalatriðið. Allt annað kemur síðan í kjölfarið.