4.9.06
Cheers darling
Hvort er betra, að njóta lífsins svaka vel. Borða góðan mat, sjá heiminn, hlusta á life tónlist með vinum sínum og njóta alls þess góða sem lífið hefur upp á að bjóða. Í kjölfarið mengar maður og gerir heiminn að verri stað fyrir hin dýrin í skóginum.
Eða
Vera alltaf heima hjá sér í kotinu, rækta rófur og grænkál, vera kannski með nokkrar rolluskjátur og fara aldrei neitt nema fótgangandi. Þá hefur maður líka áhrif á umhverfið. Rollur eru næstum jafn slæmar og maðurinn, allavegana á Íslandi og einhvernveginn verður maður að halda á sér hita, svo maður er með hitaveitu og sólarsellu á þakinu (það tekur sólarsellu tvö ár að borga til baka framleiðslukostnaðinn í rafmagni).
Pointið er að það er ómögulegt að vera alveg umhverfisvænn. Og ef maður nýtur lífsins ekki neitt, er þá ekki öll eyðileggingin til einskins? Hvort er verra, að hafa eyðileggingu og vera súr eða að hafa eyðileggingu og njóta hverrar únsu af henni? Men, ég hefði átt að taka heimspeki í menntaskóla. Eða siðfræði. Það ætti að bjóða uppá visku. Hvernig fær til dæmis Gandálfur svona mikla visku?
Jæja, kannski ég reyni að búa til gröf frekar en að vera með samviskubit. Það hefur jú ekkert uppá sig, eins og leiðtogi samviskunnar segir.
Eða
Vera alltaf heima hjá sér í kotinu, rækta rófur og grænkál, vera kannski með nokkrar rolluskjátur og fara aldrei neitt nema fótgangandi. Þá hefur maður líka áhrif á umhverfið. Rollur eru næstum jafn slæmar og maðurinn, allavegana á Íslandi og einhvernveginn verður maður að halda á sér hita, svo maður er með hitaveitu og sólarsellu á þakinu (það tekur sólarsellu tvö ár að borga til baka framleiðslukostnaðinn í rafmagni).
Pointið er að það er ómögulegt að vera alveg umhverfisvænn. Og ef maður nýtur lífsins ekki neitt, er þá ekki öll eyðileggingin til einskins? Hvort er verra, að hafa eyðileggingu og vera súr eða að hafa eyðileggingu og njóta hverrar únsu af henni? Men, ég hefði átt að taka heimspeki í menntaskóla. Eða siðfræði. Það ætti að bjóða uppá visku. Hvernig fær til dæmis Gandálfur svona mikla visku?
Jæja, kannski ég reyni að búa til gröf frekar en að vera með samviskubit. Það hefur jú ekkert uppá sig, eins og leiðtogi samviskunnar segir.
Comments:
<< Home
tinns,
ég sá an inconvenient truth myndina hans al gore á sunnudaginn. ertu búin að sjá hana? ef svo er, segðu mér endilega hvað þér fannst sem hámenntuðum doktorsnema :)
en ástralía var að missa náttúruverndarsinna aldarinnar og hér er þjóðarsorg...
ást og knús,
ólöf
ég sá an inconvenient truth myndina hans al gore á sunnudaginn. ertu búin að sjá hana? ef svo er, segðu mér endilega hvað þér fannst sem hámenntuðum doktorsnema :)
en ástralía var að missa náttúruverndarsinna aldarinnar og hér er þjóðarsorg...
ást og knús,
ólöf
heyrðu ég er ekki búin að sjá hana en verð að fara að koma því að. Er bara búin að sjá counter-aflið: http://www.youtube.com/watch?v=xPDWDl6_KbY&eurl=http%3A%2F%2Fwww%2Ecei%2Eorg%2Fpages%2Fco2%2Ecfm man ekki hvort ég setti þennan link inn áður. Þetta er bara svo fokkt opp.
Skrifa ummæli
<< Home