16.9.06
bloggad fra Miguels
Tha erum vid komin til Kentucky, Red River Canyon ad klifra. Alveg hrikalega mikil hamingja. Forum eina 8-, sidan 8+ og sidan 9! Hun var gedveik. Fyrst reyndi eg, sidan Raggi og loks Oli. Ekkert gekk. Komumst ekki upp ad fyrsta kubb og bara duttum hvert a faetur odru. Oli fotbraut sig naestum en nadi loks ad kraekja i fyrsta kubbinn. Tha var hann svo uppgefinn ad eg setti hann nidur skjalfandi a beinunum. Naest for eg og kom tvemur kraekjum i vidbot fyrir. Tha var eg buinn og vard ad fara nidur. Oli tilbuinn ad nyju og gat klarad. Thessi braut er enginn amlodi. Hun grettistak. Thetta er aedi.