1.8.06
Ágúst er tíminn..
Það er svo heitt hérna að ég get ekki hugsað um það. 100 gráður! Það eru 38 gráður í C. En það er einmitt hitastigið sem brauð er bakað við í RAW fæðuspliffinu.
Nú er semsagt kominn ágúst og umfram hitastigið, þá hefur það merkingu í akademíska dagatalinu mínu. En það er þá sem ég byrja að collaborata með vísindamanni á vesturströndinni. Í febrúar þegar við hittumst töluðum við um að byrja samstarfið einmitt í ágúst. Ég er svo spennt að collaborata með manni að ég get ekki slakað á hérna á skrifstofunni minni.
Ég setti hann í samband við tölvugæjann og nú bíð ég bara eftir því að forritið hans verði komið inn á tölvu hjá okkur. Svo spennandi. Síðan ætla ég að smella mínu forriti yfir í fortran og reyna að púsla því inn í hans forrit. En meðan ég bíð ætti ég kannski að vinna í greininni minni. Sem er víst farin að líkjast grein! Jei!
Nú er semsagt kominn ágúst og umfram hitastigið, þá hefur það merkingu í akademíska dagatalinu mínu. En það er þá sem ég byrja að collaborata með vísindamanni á vesturströndinni. Í febrúar þegar við hittumst töluðum við um að byrja samstarfið einmitt í ágúst. Ég er svo spennt að collaborata með manni að ég get ekki slakað á hérna á skrifstofunni minni.
Ég setti hann í samband við tölvugæjann og nú bíð ég bara eftir því að forritið hans verði komið inn á tölvu hjá okkur. Svo spennandi. Síðan ætla ég að smella mínu forriti yfir í fortran og reyna að púsla því inn í hans forrit. En meðan ég bíð ætti ég kannski að vinna í greininni minni. Sem er víst farin að líkjast grein! Jei!