18.6.06

Reykjavik Iceland

Jess, komin til Íslands loksins sploksins. New York var svo mikil snilld að ég á ekki orð yfir það en næst þegar þið sjáið spiderman þrjú, þá skuluð þið athuga hvort íslenskum glaumgosum bregði nokkuð fyrir í central park atriðinu. Ekki nóg með það að við skyldum ganga fram á Spiderman í aksjón þá sáum við herra Ron Jeremy og Raymond nokkurn er allir elska. Þetta var eitt alsherjar stjörnuhrap.

En nú er ég eins og áður sagði komin á heimaslóðir og hlakka mikið til að hitta alla vini mína sem lesa bloggið mitt daginn út og inn.

Comments:
hvað verðið þið lengi heima á Fróni? Ég næ eflaust ekki að hitta þig eina ferðina enn. Verð í Cardiff fram í lok júlí.
 
Ohh, nei, það lítur ekki vel út. Við förum aftur 15. júlí. Það stendur á blogginu þínu Vala að þú sért á Íslandi.. hmm?
 
já en sú færsla er síðan í byrjun maí sjáðu til og ég er letibloggari...finnst bara ekkert gaman að blogga!!! Nú jæja við sjáumst þá síðar, hvenær sem síðar verður.
 
Hello Darling! Me am here ready to meet you:) Hlakka mikið til að hitta þig, call me, kiss Svava
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?