13.6.06
New York New York
Hérna vantar 5 daga inn í ferðasöguna. Kajakferð í Chesapeake Bay. Frá henni verður hugsanlega greint síðar. Úr the wilderness komst ég nokkuð áfallalaust til New Yorkog hitti eiginmanninn minn hér. Reyndar ekki á toppnum á Empire State byggingunni heldur á hotel 17 sem var líka gott. Grey Óli hafði fengið matareitrun á leiðinni hingað en er nú óðum að ná sér, við sitjum á kaffihúsi hérna mid town og njótum wi-fi sins sem er ekki á hverju strái ókeypis. Óli skoðar Broadway syningar og ég horfi á Brasilíu Króatíu.
Comments:
<< Home
Hæ Tinna mín, gaman að fylgjast með þér á blogginu þínu. Það eru nú meiri ævintýrin sem þú ert í:) Hlakka mikið til að hitta þig í sumar. Hvenær komið þið aftur? kveðja, Svava
Skrifa ummæli
<< Home