1.6.06
Það er á stundu eins og þessari að maður leiðir hugann að því hvers vegna enginn hefur búið til forrit sem maður getur hlaðið í heilann sinn. Þá væri ég löngu búin að fá mér googleBrain og væri núna að leita að því hvar ég (eða Óli) setti pokana að dýnunum.
Ég myndi bara hugsa "tjalddýnur, "ganga frá", "seinasta sumar" og upp kæmi. Einmitt. Ég veit það ekki því google menn eru bara að slugsa með earth og desktop. Hvern langar annars í þetta desktop??
Reyndar er ég ekki svo ósátt við það. Á mínu er, reyndar fyrir slysni, kínverskur gæji sem segist vera að búa til þrautir. Meðan við bíðum eftir meistaraverkinu getur maður reynt að setja þessar tölur 3,3,8,8 í einhverja röð með +,-,*,/ á milli og fá 24. Það fannst mér alveg ágætis afsökun til að hætta að lesa grein í bili.
Ég myndi bara hugsa "tjalddýnur, "ganga frá", "seinasta sumar" og upp kæmi. Einmitt. Ég veit það ekki því google menn eru bara að slugsa með earth og desktop. Hvern langar annars í þetta desktop??
Reyndar er ég ekki svo ósátt við það. Á mínu er, reyndar fyrir slysni, kínverskur gæji sem segist vera að búa til þrautir. Meðan við bíðum eftir meistaraverkinu getur maður reynt að setja þessar tölur 3,3,8,8 í einhverja röð með +,-,*,/ á milli og fá 24. Það fannst mér alveg ágætis afsökun til að hætta að lesa grein í bili.
Comments:
<< Home
Haha, ég sló ekki inn p-id í blogspot thegar ég aetladi á síduna thína og komst thá inná síduna Amazin Bible studies 'Mega site of Bible studies and information'
thad fannst mér svolítid fyndid, sérstaklega afthví ég reyndi 4 sinnum og var á endanum komin á thá skodun ad thú hefdir gerst heit´trúadur kathóliki
Skrifa ummæli
thad fannst mér svolítid fyndid, sérstaklega afthví ég reyndi 4 sinnum og var á endanum komin á thá skodun ad thú hefdir gerst heit´trúadur kathóliki
<< Home