11.6.06
Good morning civilization!!
Jæja. Ferðalagið er hálfnað. Ég er kominn til Baltimore. Það er nú aldeilis saga að segja frá því hvernig ég komst hingað. Hún kemur smám saman. Allt sem ég get sagt núna er að ég sit hérna og svaka hip kaffihúsi þar sem afgreiðslufólkið er svaka ókurteist en það er internet tenging hér og því hef ég yfir engu að kvarta.
Lestin mín til New York fer klukkan fjögur í nótt og kemst á áfangastað klukkan 7 um morgun þannig að ég tel það líklegt að ég verði samferða stockbrokers og investment bankers. Svaka stuð. Jæja, hérna kemur fyrsti hluti ferðasögunnar. Neibb. Geri frekar nýtt post fyrir hana. Verð að setja titil.
Lestin mín til New York fer klukkan fjögur í nótt og kemst á áfangastað klukkan 7 um morgun þannig að ég tel það líklegt að ég verði samferða stockbrokers og investment bankers. Svaka stuð. Jæja, hérna kemur fyrsti hluti ferðasögunnar. Neibb. Geri frekar nýtt post fyrir hana. Verð að setja titil.