11.5.06
Vika barnanna
Já, það er fyrsta vikan í maí og allir vita hvað það þýðir. Vika barnanna. Ég veit ekki hvort þið munuð trúa mér en hann Óli minn, Allsgóður, tók að sér að sýna munaðarlausu barni heiminn. Þeir fóru á allskonar staði sem barnið hafði heyrt um, fengu meira að segja eiginhandaráritum hjá Jaine Podmoore, og þegar öllu prógramminu var lokið var barnið yfir sig hrifið og sagði "I sure had a great time, you´re awsome!". Það þótti Óla ekki leiðinlegt.
Fyrir að vera svona góður borgari fékk minn maður viðurkenningu. Hann fékk að velja sér gæludýr og úr varð að hann valdi Mr Wiggles sem er einmitt lítill grís. Svaka sætur, hoppar og skoppar og eltir eiganda sinn hvers sem hann fer.
Mig langar að horfa á Arrested Development en ég held að það sé ekki að fara að gerast. Það á eftir að fæða Mr Wiggles og síðan virðist eins og allskonar fólk sé með problem sem Óli sér sig knúinn til að hjálpa. Hvenær varð heimurinn svona bjargarlaus segi ég bara!
Fyrir að vera svona góður borgari fékk minn maður viðurkenningu. Hann fékk að velja sér gæludýr og úr varð að hann valdi Mr Wiggles sem er einmitt lítill grís. Svaka sætur, hoppar og skoppar og eltir eiganda sinn hvers sem hann fer.
Mig langar að horfa á Arrested Development en ég held að það sé ekki að fara að gerast. Það á eftir að fæða Mr Wiggles og síðan virðist eins og allskonar fólk sé með problem sem Óli sér sig knúinn til að hjálpa. Hvenær varð heimurinn svona bjargarlaus segi ég bara!
Comments:
<< Home
Nei, sennilega ekki. Smá hint: munaðarleysinginn hét Human Orphan.
Hann er ekki til í alvörunni, rétt svo myndgerving ímyndunarafls heils hóps sem hannar einum of flottan tölvuleik.
Hann er ekki til í alvörunni, rétt svo myndgerving ímyndunarafls heils hóps sem hannar einum of flottan tölvuleik.
ég var ekki alveg viss hvort thetta blogg vaeri brandari eda fúlasta alvara...ég gat ekki alveg ýmindad mér ykkur hjónakornin med grís, svona sem sefur á milli ykkar á naeturnar, rýtir hátt á fyrirlestrum og hleypur í alla drullupolla sem hann sér :)
Skrifa ummæli
<< Home