23.4.06
Húrra!
Ég er búin að ákveða að skipta um leiðbeinanda og útskrifast með mastersgráðu í sumar! Jei. Greinin þokast áfram og það lítur út fyrir að ég geti haldið fyrirlestur og "varið" verkefnið mitt eftir mánuð. Ég hlakka bara svolítið til, mér finnst verkefnið mitt nokkuð kúl og það verður gaman að halda fyrirlestur um það.
Allt er gott af okkur Óla að frétta. Við höfðum svaka góðan laugardag í gær. Eftir að morgunmaturinn var aðeins búinn að sjattna í okkur fórum við út að skokka meðfram vatninu. Það er svona það sem fit fólk gerir. Síðan skruppum við í Disgraceland á Clark og keyptum fullt af fínum fötum á okkur, sumarföt. Löbbuðum þaðan á Goose Island pub og fengum fish and chips með cask-conditioned ale og fórum síðan aðeins í Trader og líka í eina búð sem mér finnst geðveikt hallærisleg. En einhverstaðar verður maður að kaupa möl-kúlur og hrikalega ameríka plastpoka til að geyma ullarfötin í svo þau verða ekki uppetin. Allavegana, í Disgraceland getur maður farið með föt sem mann ekki langar í lengur og selt þeim þau. Þetta verða hinsvegar að vera tískuföt frá núverandi síson, heil og fín. Við Óli eigum engin þannig föt en þau selja síðan þessar spjarir sem ríka og fína fólkið kemur með til okkar sem, jah skiptir ekki, getum þá keypt svaka fín föt á skid-og-ingenting. Algjört dúndur.
Ég bakaði minut-æblekage aftur. Úr fröken Jensen. Það er alveg ágætisuppskriftabók. Svaka lúksus hjá okkur að vera með heita epplaköku með kaffinu. Svo yndislegt að eiga svona góðar helgar. I love it.
Allt er gott af okkur Óla að frétta. Við höfðum svaka góðan laugardag í gær. Eftir að morgunmaturinn var aðeins búinn að sjattna í okkur fórum við út að skokka meðfram vatninu. Það er svona það sem fit fólk gerir. Síðan skruppum við í Disgraceland á Clark og keyptum fullt af fínum fötum á okkur, sumarföt. Löbbuðum þaðan á Goose Island pub og fengum fish and chips með cask-conditioned ale og fórum síðan aðeins í Trader og líka í eina búð sem mér finnst geðveikt hallærisleg. En einhverstaðar verður maður að kaupa möl-kúlur og hrikalega ameríka plastpoka til að geyma ullarfötin í svo þau verða ekki uppetin. Allavegana, í Disgraceland getur maður farið með föt sem mann ekki langar í lengur og selt þeim þau. Þetta verða hinsvegar að vera tískuföt frá núverandi síson, heil og fín. Við Óli eigum engin þannig föt en þau selja síðan þessar spjarir sem ríka og fína fólkið kemur með til okkar sem, jah skiptir ekki, getum þá keypt svaka fín föt á skid-og-ingenting. Algjört dúndur.
Ég bakaði minut-æblekage aftur. Úr fröken Jensen. Það er alveg ágætisuppskriftabók. Svaka lúksus hjá okkur að vera með heita epplaköku með kaffinu. Svo yndislegt að eiga svona góðar helgar. I love it.
Comments:
<< Home
Akkuru getið þið alltaf gert svona mikið á einni helgi??? Er setið og planað fram í tímann? Það verður aldrei neitt úr neinu hjá mér!
Og já til lukku með að fá MA fyrir framan nafnið í sumar, en hvað tekur þá við?
Og já til lukku með að fá MA fyrir framan nafnið í sumar, en hvað tekur þá við?
Heyrðu! Ekkert planað, allt bara spontant. Trikkið er að láta föstudaginn vera fyrsta daginn í helginni, þá er maður búinn að slaka svo vel á áður en hún byrjar.
Varðandi framtíðarplön, þá eru þau í vinnslu, meira um þau síðar :)
Varðandi framtíðarplön, þá eru þau í vinnslu, meira um þau síðar :)
Master Tinna, hljómar vel.
Hvernig hljóðar eitt stk. minut-æblekage? Ég eellllsssskkkkkaaaaa eplakökur.
Hvernig hljóðar eitt stk. minut-æblekage? Ég eellllsssskkkkkaaaaa eplakökur.
1 minut æblekage:
bræða 100g smjör
setja útí tvö egg og 3/4 dl sykur
hræra vel
síðan 3/4 dl hveiti, 2 msk kartöflumjöl og 1 tsk lyftiduft
setja í form
skera epli þunnt og raða ofaná, circa 2stk
smá kanilsykur og saxaðar möndlur ofaná
baka við 180 gráður í 30 - 40 mín
That´s it!
Skrifa ummæli
bræða 100g smjör
setja útí tvö egg og 3/4 dl sykur
hræra vel
síðan 3/4 dl hveiti, 2 msk kartöflumjöl og 1 tsk lyftiduft
setja í form
skera epli þunnt og raða ofaná, circa 2stk
smá kanilsykur og saxaðar möndlur ofaná
baka við 180 gráður í 30 - 40 mín
That´s it!
<< Home