12.3.06
Ósanngjarnt!
Við Óli erum bæði að fara í próf á þriðjudaginn. Bæði í kúrs sem okkur finnst svaka erfiður. Hvað haldiði að hafi gerst? Kennarinn hans Óla sendir út bréf. Það hljómar eitthvað á þessa leið:
Kæru nemendur, ég hef verið að hugsa svolítið um þetta próf. Hef ákveðið að sleppa að hafa próf. Þið hafið öll staðið ykkur með mikilli prýði, gáfaðri hóp man ég ekki eftir. Allir fá að sjálfsögðu A.
Þetta bréf hljómar eins og eitthvað sem Jesús myndi skrifa. Dísús. Ég nenni ekki að læra fyrir mitt próf. Gæti ég líka fengið svona bréf plís.
Kæru nemendur, ég hef verið að hugsa svolítið um þetta próf. Hef ákveðið að sleppa að hafa próf. Þið hafið öll staðið ykkur með mikilli prýði, gáfaðri hóp man ég ekki eftir. Allir fá að sjálfsögðu A.
Þetta bréf hljómar eins og eitthvað sem Jesús myndi skrifa. Dísús. Ég nenni ekki að læra fyrir mitt próf. Gæti ég líka fengið svona bréf plís.
Comments:
<< Home
VÁ! Ég thurfti ad lesa allt bloggid 2 í gegn til ad vera viss um ad thetta vaeri ekki grín!
Ef ég fengi svona bréf frá kennara myndi eg fara ad hlaeja og halda svo áfram ad laera, hugsandi frekar illa til kennarans ad senda svona smekklaust grín til námsthreyttra nemanda!
Skrifa ummæli
Ef ég fengi svona bréf frá kennara myndi eg fara ad hlaeja og halda svo áfram ad laera, hugsandi frekar illa til kennarans ad senda svona smekklaust grín til námsthreyttra nemanda!
<< Home