19.2.06
Á leið til Hawaii
Ég vildi að ég gæti bloggað um eitthvað áhugaverðara en þetta er bara það eina sem ég get hugsað um á þessari stundu. Jei. Enn eina ferðina fer ég til San Fransisco án þess að fara þangað. Ég er nú ekkert að svekkja mig á því en það sem er svekkjandi er að það er rigningatíminn á Hawaii og veðurkortið er alveg hvanngrænt yfir öllu.
Talandi um veðrið þá er búið að vera hrikalega kalt í Chicago. -20 gráður í gær og fyrradag. Það er fáránlega kalt. Í dag eru -12, það er alveg nógu kalt og Óli í Wisconsin á snjóbretti með vinum okkar Angie og Justin. Ég vona að þau nái að halda á sér hita. Og komi heim í heilu lagi. Þau eru að fara í fyrsta skipti.
Talandi um veðrið þá er búið að vera hrikalega kalt í Chicago. -20 gráður í gær og fyrradag. Það er fáránlega kalt. Í dag eru -12, það er alveg nógu kalt og Óli í Wisconsin á snjóbretti með vinum okkar Angie og Justin. Ég vona að þau nái að halda á sér hita. Og komi heim í heilu lagi. Þau eru að fara í fyrsta skipti.
Comments:
<< Home
Haha! Núna hefur daemid sko snúist vid, thad var alltaf svaka heitt hjá ykkur á sumrin og ískalt á Íslandi, en núna thegar er -20 hjá ykkur er 25 hjá mér Jeij, núna getid thid ofundad mig í stadin fyrir ég ykkur :D
Skrifa ummæli
<< Home