19.2.06
Júróvisjón lengi lifi
Meðan ég bíð eftir Young Jin, sem er ALLTAF á síðustu stundu með allt, þá skemmti ég mér við að skoða júróvisjón lögin. Mér finnst þau flest mjög góð og mér finnst Silvía Nótt dúndurgóð, alveg jafn góð og Gleðibankinn fyrir 20 árum. Eru það í alvöru 20 ár! Ég skil nú ekkert í mér að samþykkja að vera samferða Young Jin á flugvöllinn en það var annað hvort það eða að taka strætó. Jæja, best að setja EMINEM á til að róa mig.
Comments:
<< Home
Tjah, eminem er með skoðanir á ýmsu. Mér léttir alltaf við að hlusta á hann því ef eitthvað er að plaga mann, þá allavegana býr maður ekki í fellihýsi með allskonar skyldfólki sem reykir krakk og er með leiðindi.
Skrifa ummæli
<< Home