23.1.06

Árlegt epla-blogg

Við komum aftur að fæðingastaðs ipodsins, ári seinna. Óli er núna í dag 28 ára og kíktum við í tilefni þess í bæinn í kakó. Það má ekki skilja epla búðina útundan og því erum við þar núna, bara til að heilsa upp á fínu tölvurnar og litlu ipodanna, ekkert að kaupa. Þetta blogg verður því ekki mikið lengra.

Comments:
Hjartanlega til hamingju með 28 ára afmælið :-) frá Beggu og öllum á Bakkastöðum !
 
Við óskum Óla til hamingju með daginn og þér til hamingju með bóndann!

Bestur kveðjur frá Kaupmannahöfn

Ásdís & Baldur
 
Thakka kvedjurnar. Gaman ad thid skulid kikja her inn a skrifin hennar Tinnu.

Oli
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?