4.1.06
Orri og Bryndís !
Ólýsanlega yndislegt að fá litla bróður og sætu Bryndísi í heimsókn. Við höfðum góðan áramótamat og dúndur partý. Allir bestu vinir okkar og 17 freyðivínsflöskur, ég gerði líka hina ómissandi bandarísku partý snakk spínat ídýfu og beikonvafðar döðlur. Þær heppnuðust ekki alveg jafnvel og ég vonaðist eftir. Nýju ári var síðan fleytt af stað með morgunmat á the Original Pancakehouse og síðan var smá Chicago-sightseeing, Millenium Park og the Magnificent mile var þrædd. Kínamatur á Lao Sze Chuan og chill heima í HP. Dúndur góð áramót.
Comments:
<< Home
Hæ Tinna og Óli!
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla.
Gamlárskvöld hjá mér var nú bara rólegt þar sem ég þurfti að fara á vakt kl. 09 á nýársdag og fannst það nú frekar fúlt!!! :(
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla.
Gamlárskvöld hjá mér var nú bara rólegt þar sem ég þurfti að fara á vakt kl. 09 á nýársdag og fannst það nú frekar fúlt!!! :(
Takk kærlega fyrir okkur, þið eruð hinir allra bestu gestgjafar, borguðu allt fyrir okkur og leystu okkur út með peningagjöfum.
Orri og Bryndis
Skrifa ummæli
Orri og Bryndis
<< Home