10.12.05
what to do what to do
Kæri Cosmo-vandamáladálkur. Mér kemur engan veginn saman við prófessorinn minn. Mig langar til að hætta að vera með hann sem leiðbeinanda en ég er samt ekki alveg viss. Hann er mjög kúl vísindamaður en ekki mjög kúl almennt. Ég veit ekki neitt hvað ég á að gera. Ég veit ekki hvort mig langi að vera í doktorsnámi. Samt er þetta ómetanlegt tækifæri, að fá að vera hérna við þessa fínu deild.
Ein í ruglinu
Ein í ruglinu