11.12.05
I wanna love you tender
Er titill á mínu uppáhaldslagi þessa dagana. Danny og Armi eru snillingar, og Finnar, en það fer afskaplega vel saman.
Þessi helgi er búin að vera ein mesta partýhelgi annarinnar. Við fórum í þrjú partý, héldum eitt þeirra og gistum meira að segja í seinasta partýinu. Svaka gaman að gista hjá vinum sínum, síðan fórum við á HUE sem er mest hip morgunverðastaðurinn í Chicago. Þar eru jelly baunir í krús á hverju borði. Við buðum okkur líka í aðventukaffi Young Jin og Söru sem var ofsalega huggulegt. Ég held að þeim hafi þótt það svolítið undarlegt en við létum það ekki á okkur fá. Núna er ég að gera seinustu heimadæmi annarinnar. Jibbí.
Þessi helgi er búin að vera ein mesta partýhelgi annarinnar. Við fórum í þrjú partý, héldum eitt þeirra og gistum meira að segja í seinasta partýinu. Svaka gaman að gista hjá vinum sínum, síðan fórum við á HUE sem er mest hip morgunverðastaðurinn í Chicago. Þar eru jelly baunir í krús á hverju borði. Við buðum okkur líka í aðventukaffi Young Jin og Söru sem var ofsalega huggulegt. Ég held að þeim hafi þótt það svolítið undarlegt en við létum það ekki á okkur fá. Núna er ég að gera seinustu heimadæmi annarinnar. Jibbí.