23.9.05
Hversdagsleiki i Chicago
Sigurdís er farin heim á leið svo nú lítur ekki út fyrir að við förum út fyrir Hyde Park þangað til um jólin. Ég er með svo fullt prógram að einn þriðji væri kannski ágætt. Það eru þrír kúrsar plús einn mini. Journal Club og Kennsla. Verkefni og Grein. Og náttúrulega Aikido. Það verður spennandi að sjá hvort þetta eigi eftir að ganga upp. Auðvitað á þetta eftir að ganga upp. Ég segi nú bara svona.