3.8.05
Afmæli !!
          Ég er alveg að verða 27!  Bara 2 tímar í það.  Mæðgur tvær komust heilar á höldnu til Chicago og ég myndi segja að fyrsti dagurinn hafi verið góður.  Farið var í göngutúr um hverfið.  Háskólinn skoðaður í þaula og slakað á á kaffihúsi.  Third world cafe.  Hitinn var yfir góð mörk svo flúið var heim tiltölulega fljótlega.  Þar tók hins vegar ekki kaldara við því Tinna fór að baka brauð og mamma tók að sér að baka afmælisvínarbrauð.  
Ég hlakka svo til að eiga afmæli. Það er svo gaman að vera aðal. Ég veit enn ekki hvað við gerum. Eitthvað sniðugt sem felur ekki í sér langa göngutúra utandyra.
          
		
 
  Ég hlakka svo til að eiga afmæli. Það er svo gaman að vera aðal. Ég veit enn ekki hvað við gerum. Eitthvað sniðugt sem felur ekki í sér langa göngutúra utandyra.
	
			Comments:
			
			
 
<< Home
				 				Elsku besta Tinna.
Mínar hamingjuóskir með að vera orðin 27 ára.
Bið að heilsa öllum.
Knús og kossar
Stína
				
				
			
			
			
			
			Mínar hamingjuóskir með að vera orðin 27 ára.
Bið að heilsa öllum.
Knús og kossar
Stína
				 				Elsku besta Tinna,-)
Hjartanlega til hamingju med afmaelid, veit thu munt eiga frabaeran dag! Er a leid a Paejumotid a Siglufirdi med 80 stelpur ur Fjolni!!!
Kossar og knus til ykkar allra,
Begga
				
				
			
			
			Hjartanlega til hamingju med afmaelid, veit thu munt eiga frabaeran dag! Er a leid a Paejumotid a Siglufirdi med 80 stelpur ur Fjolni!!!
Kossar og knus til ykkar allra,
Begga
				 				Elsku besta frænka!! Innilega til hamingju með afmælið, leiðinlegt að vera svona langt frá þér!! 
Kveðja Guðmundur Örn og mamma
				
				
			
			
			Kveðja Guðmundur Örn og mamma
				 				Takk fyrir hamingjuóskir kæru vinir.  Afmælisdagurinn minn var mjög góður, við höfðum það mjög huggulegt, fræddumst um ýmsar hliðar Bandarískrar menningar í Chicago Historical Society, fórum í dýragarð og borðuðum snigla og önnur fínheit sem runnu ljúflega niður með Mercurey víni nokkru uppáhalds.
				
				
			
			
			Skrifa ummæli
	
	<< Home



