28.6.05
Vinnubrjálæði
Þessa dagana er ég alveg á útopnu að reyna að skrifa forrit. Það gengur bara sæmilega. Ég þori ekki að segja leiðbeinandanum að ég sé að fara í frí og sem betur fer er hann líka að fara í frí núna og vonandi mun hann aldrei vita að ég fór í frí á Kalíforníustrendur þegar mest lá við að vinna í verkefninu.
Annars er bara ljúft að vera "laus og liðug". Það eru sætar kartöflur í hvert mál hjá mér núna. Hrikalega góðar þessar sætu kartöflur. Best að halda áfram...
á
Annars er bara ljúft að vera "laus og liðug". Það eru sætar kartöflur í hvert mál hjá mér núna. Hrikalega góðar þessar sætu kartöflur. Best að halda áfram...
á