21.6.05

Tyrkneskur málsháttur

Óháð því hversu lengi þú hefur gengið niður rangan veg. Stanzaðu og snúðu við.

Vinur minn sagði þetta við mig í morgun. Ég verð að segja að mér finnst þetta ekki upplífgandi málsháttur. En ég ákvað að taka mark á þessum vitru orðum og er núna að vinna í því að láta verkefnið stanza, það er reyndar ekkert mál að láta það stanza, meira mál er að láta það snúa við. Núna er ég semsagt hætt í bili að skrifa það í fortran. Matlab hafði yfirhöndina. Ég held það sé líka skynsamlegt miðað við að það er aðeins einn mánuður til stefnu.

Comments:
Áhugaverður málsháttur....
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?