1.6.05
JÚNÍ!!
Tvímælalaust besti mánuðurinn. Skólanum að ljúka. Fríið er að byrja. Nammi namm. Síðustu tímarnir voru í dag. Reyndar á ég eftir að klára tvenn heimaverkefni. En hvað með það. Það er kominn júní.
Lífið hérna í Chicago er frekar ljúft. Það er hlýtt úti. Ég er að læra skemmtilega hluti. Ég er að fara að vinna í sumar í skemmtilegu verkefni. Eða það held ég allavegana. Margir vinir mínir verða hérna líka. Gaman gaman. Síðan koma mamma og Sunnsa í heimsókn. Ég skil bara ekki hversu ljúft lífið er eiginlega.
Hefur þetta alltaf verið svona. Er þetta bara það sem það þýðir að vera fullorðinn. Maður hefur það gott. Ég á svolíitð bágt með að trúa þessu. Þegar maður er unglingur þá er alltaf eitthvað vesen og erfitt. Eru þetta hormónar eða er maður bara búinn að þroskast og kann betur á heiminn? Mjög merkilegt. Streð er bara ekki til lengur. Allavegana ekki hjá okkur sem þénum peninga og búum í alvöru húsum úr steypu eða múrsteinum. Mér sýnist að ömmum okkar og öfum heppnaðist bara nokkuð vel við að gera þennan heim ljúfan.
Lífið hérna í Chicago er frekar ljúft. Það er hlýtt úti. Ég er að læra skemmtilega hluti. Ég er að fara að vinna í sumar í skemmtilegu verkefni. Eða það held ég allavegana. Margir vinir mínir verða hérna líka. Gaman gaman. Síðan koma mamma og Sunnsa í heimsókn. Ég skil bara ekki hversu ljúft lífið er eiginlega.
Hefur þetta alltaf verið svona. Er þetta bara það sem það þýðir að vera fullorðinn. Maður hefur það gott. Ég á svolíitð bágt með að trúa þessu. Þegar maður er unglingur þá er alltaf eitthvað vesen og erfitt. Eru þetta hormónar eða er maður bara búinn að þroskast og kann betur á heiminn? Mjög merkilegt. Streð er bara ekki til lengur. Allavegana ekki hjá okkur sem þénum peninga og búum í alvöru húsum úr steypu eða múrsteinum. Mér sýnist að ömmum okkar og öfum heppnaðist bara nokkuð vel við að gera þennan heim ljúfan.