9.6.05
Eitthvað tuð... bara smá viðvörun
Ohh, það er nú ekkert venjulega frústrerandi að vera jafn tölvu-tækni-heimasíðu-handicapped og ég er. Núna þegar ég komin í frí þá datt mér í hug að reyna að flikka upp á síðuna mína, því hún er jú, jahh, frekar gamaldags...
Ég er búin að hlaða niður tvemur forritum sem hjálpa manni að flikka upp á síðuna sína. Í framhaldi þess datt mér í hug að setja inn mynd af mér. Algjörlega reasonable. Nema hvað, ég finn hrikalega fína mynd, hún hrópar "America America, come my darling, enjoy, love, live!! There are no cats in America" Semsagt, mjög viðeigandi. Allavegana, nema hvað, þá sentist hún á vitlausan stað. Ég ætlaði að gera eitthvað fancy svona horn-dæmi, en hún er föst, pikk-pikk föst í dálknum. Þar sem hún á náttúrulega absolutely alls ekki að vera.
Ég er alveg miður mín. Sem er alveg vonlaust svo ég er hætt því. Vonandi finn ég útúr þessu.
Annar er hrikalega gott að vera búinn í skólanum. Ég bauð Kelly skólasystur minni á svalirnar í bjór... sem ég er víst búin að segja nú þegar en það var bara svo ljúft.. Síðan fórum við Óli á Body Worlds sýninguna sem er hérna litterally í næsta húsi, okkur varð báðum hálf ómótt. Þetta eru alvöru líkamar sem reyndar er búið að "plasta" en 120 stykki, ég væri sátt við 12 sko.
Það sem mér fannst mest kúl var æða-fjölskyldan. Plastefni er, í stuttu máli, dælt inn í æðakerfið einhvernveginn þannig að blóðið fer (eitthvert) og eftir er þetta plast sem fyllir upp í alla æðina. Síðan er haldið ensím-partý og allt annað en plastið er "étið" og það sem eftir stendur er net af manneskju, sem eru æðarnar. Þetta er gert við konu, karl og barn. Barnið er á háhest á karlinum og þau virka mjög hamingjusöm.
Ég er búin að hlaða niður tvemur forritum sem hjálpa manni að flikka upp á síðuna sína. Í framhaldi þess datt mér í hug að setja inn mynd af mér. Algjörlega reasonable. Nema hvað, ég finn hrikalega fína mynd, hún hrópar "America America, come my darling, enjoy, love, live!! There are no cats in America" Semsagt, mjög viðeigandi. Allavegana, nema hvað, þá sentist hún á vitlausan stað. Ég ætlaði að gera eitthvað fancy svona horn-dæmi, en hún er föst, pikk-pikk föst í dálknum. Þar sem hún á náttúrulega absolutely alls ekki að vera.
Ég er alveg miður mín. Sem er alveg vonlaust svo ég er hætt því. Vonandi finn ég útúr þessu.
Annar er hrikalega gott að vera búinn í skólanum. Ég bauð Kelly skólasystur minni á svalirnar í bjór... sem ég er víst búin að segja nú þegar en það var bara svo ljúft.. Síðan fórum við Óli á Body Worlds sýninguna sem er hérna litterally í næsta húsi, okkur varð báðum hálf ómótt. Þetta eru alvöru líkamar sem reyndar er búið að "plasta" en 120 stykki, ég væri sátt við 12 sko.
Það sem mér fannst mest kúl var æða-fjölskyldan. Plastefni er, í stuttu máli, dælt inn í æðakerfið einhvernveginn þannig að blóðið fer (eitthvert) og eftir er þetta plast sem fyllir upp í alla æðina. Síðan er haldið ensím-partý og allt annað en plastið er "étið" og það sem eftir stendur er net af manneskju, sem eru æðarnar. Þetta er gert við konu, karl og barn. Barnið er á háhest á karlinum og þau virka mjög hamingjusöm.
Comments:
<< Home
Hmm, ekki svo handicapped eftir allt saman, jei.
Jah, ef enginn annar skrifar komment, þá er ég fullkomlega sátt við að gera það bara sjálf.
Jah, ef enginn annar skrifar komment, þá er ég fullkomlega sátt við að gera það bara sjálf.
Bleeesuð! Loksins fattaði ég að slóðin að blogginu þínu er tinnsi.blogspot.com en ekki blogspot.tinnsi.com...dööö
Ahaha, það sem fólki dettur í hug að gera. Hún hefur verið glæsileg þessi æðafjölskylda, ekki satt?
Jæja, be well. Miss you babe
Svava
Skrifa ummæli
Ahaha, það sem fólki dettur í hug að gera. Hún hefur verið glæsileg þessi æðafjölskylda, ekki satt?
Jæja, be well. Miss you babe
Svava
<< Home