8.6.05

Eitt ár - DONE

Síðasta prófið búið. Sumarið komið. Ég trúi þessu varla. Þetta hefur verið ótrúlegt ferðalag og endaði núna, formlega, með köldum bjór á heitum degi á svölunum mínum.

Hversu góð getur tilveran orðið. Rósir eru í blóma, sumarið, huggulegheit, love...

Comments:
Halló Tinna! Þetta er Tinna, en hvað þetta komment kerfi er ólýsanlega gott!
 
ahhhh,sweet,ég er sömu pælingum,

i hear you man
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?