4.5.05
Lugnabólga að hrjá fjölskyldumeðlimi
Carrie Bradshaw tölvan mín veiktist í dag. Ég held að það sé lugnabólga eða þaðan af verra. Heilahimnubólga kannski. Við hjónin fórum með hana akút á sjúkrahúsið og þar fengum við að vita að batahorfurnar eru ekki góðar. Og reikningurinn á ekki eftir að vera skárri. Annað hvort $400 fyrir aðgerð eða þá, og ég get varla hugsað um þetta, þá er hægt að 'replace' hana fyrir kannski tvisvar sinnum þessa upphæð.
Dagurinn skánaði ekki. Ég fékk 'bókasendingu', eða þannig. Ég fékk umslagið en það var tómt. Fyrir utan bréf um að þá væru bækurnar komnar til skila.
Hvernig getur þessi dagur endað?
Dagurinn skánaði ekki. Ég fékk 'bókasendingu', eða þannig. Ég fékk umslagið en það var tómt. Fyrir utan bréf um að þá væru bækurnar komnar til skila.
Hvernig getur þessi dagur endað?