25.4.05

Ást, súkkulaði og kók

Ég spurði manninn minn hvort hann elskaði mig nógu mikið til að drekka ekki kók (eða C2) í heilan mánuð. Því samtali endaði með því að næsti mánuður verður súkkulaði frír fyrir mig. Æ æ æ.

Undanfarnar tvær vikur hefur tívótækið tekið upp OPRAH og ég setið alveg límd. Það var einmitt "the case" í dag, en aðeins vegna þess að korters brot af opruh var tileinkað Íslandi og fallegu konunum þar, þeas öllum konunum þar. Á Íslandi talar enginn um kynlíf, það þarf bara ekki að ræða það, allir eru að eiga það. Íslenskum konum finnst Amerískar konur líka hugsa allt of mikið um línurnar. Nú geta Amerískar konur fullvissað sig um að 101 Reykjavík er heimildamynd.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?