23.4.05
Loftþrýstingur í lágmarki
Hrikalegt ástand hérna í Chicago. 2 stiga hiti og 1013 millibör. Svart ský var byrjað að myndast á skrifstofunni okkar Olgu.
Mér finnst það nú frekar pirrandi að skap manns fari eftir loftþrýstingi og veðurfari almennt. Veit ekki hvað ég á að gera í málinu. Vonandi lagast allt þegar við förum að klifra á morgun. Jibbi!
Mér finnst það nú frekar pirrandi að skap manns fari eftir loftþrýstingi og veðurfari almennt. Veit ekki hvað ég á að gera í málinu. Vonandi lagast allt þegar við förum að klifra á morgun. Jibbi!