28.4.05

Jæja

Stundum er bara ekkert að gerast. Um hvað á maður þá að blogga. Það er náttúrulega alltaf eitthvað að gerast, og alveg fullt að gerast í öllum heiminum, en bara ekki hjá mér. All work and no play...

Það er "global warming workshop" í gangi hérna í skólanum þessa dagana. Flestir prófessorarnir mínir eru með tölu og umræðu session og fékk að vera með í því í morgun. Núna er ég að bíða eftir því að krakkarnir mínir koma í tímann minn... Alltaf of sein í tíma þessi börn. Eftir þennan tíma er ég að fara á fyrirlestur hjá einhverjum sem er að sækja um stöðu hjá okkur og síðan er Aikido tími. Þannig að það er kannski ekki satt að það sé ekkert að gerast... Jæja, þau eru komin, best að reyna að hafa áhrif á þessi ungmenni.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?