18.4.05
grillað tofu?
Um helgina nöppuðum við Óli okkur mjög klókindislega út um grill. Vegna þess að grill og línuskauta seasonið er komið! Og núna eigum við SVALIR. Það fyrsta sem við grilluðum í okkar hjúskap voru pulsur (organic) og sæt kartafla. Alveg hrikalega gott.
Drengirnir komust heilir á höldnu úr vínsmökkunarferðinni og höfðu með sér fullt af kjöti og eggjum sem þeir keyptu af bóndum sem stunda lífrænan búskap.
Ég er búin að uppgötva svakalega góðan rétt sem tekur aðeins 20 mínútur að elda. brokkolí-tofu . Mæli með honum sérstaklega fyrir nútíma fólk í tímapressu.
Drengirnir komust heilir á höldnu úr vínsmökkunarferðinni og höfðu með sér fullt af kjöti og eggjum sem þeir keyptu af bóndum sem stunda lífrænan búskap.
Ég er búin að uppgötva svakalega góðan rétt sem tekur aðeins 20 mínútur að elda. brokkolí-tofu . Mæli með honum sérstaklega fyrir nútíma fólk í tímapressu.