15.3.05
Útvarp samfés!
Það bara klikkar ekki. Besti útvarpsþátturinn. Gaman að heyra krúttlegar raddir óharnaðra unglinga. Ekki grófar graðhesta raddir útbrunna rokkara eða skrækar raddir stífra kellinga.
Ég er búin í báðum prófunum og það er mjög góð tilfinning. Kaffi bragðast bara öðruvísi þegar maður er búinn í prófum, það er skrítið og ótrúlegt en satt. Fuglarnir syngja og sólin skín. Þá er bara að hella sér í ritgerðar skrif.
Ég er búin í báðum prófunum og það er mjög góð tilfinning. Kaffi bragðast bara öðruvísi þegar maður er búinn í prófum, það er skrítið og ótrúlegt en satt. Fuglarnir syngja og sólin skín. Þá er bara að hella sér í ritgerðar skrif.