19.2.05

Diarios de motocicleta

Heitir mynd sem við vorum rétt í þessu að koma af. Hún segir frá ferðalagi Ernesto og félaga um Suður Ameríku og hvernig sú reynsla hafði djúpstæð áhrif á hann. Yndisleg mynd. Ég mæli með henni mjög mikið.

Það er ekki úr vegi að njóta tækifærisins og óska frænku minni Önnu til hamingju með útskrift úr Spænskudeild háskóla Íslands núna eftir eina viku. En hennar lokaritgerð fjallaði einmitt um þennan mann sem sumir segja að komi næst á eftir Jesú í manngæsku.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?