16.11.04
Veikindi yfirstaðin að mestu
Ég verð bara að byrja á því að lýsa óánægju minni með þessa flensu. Hún sökkar big time. Við Óli erum samtals búin að vera lasin í rúmar 2 vikur. Mjög súrt. En nú er heilsa svona smám saman að færast yfir okkur. Vonandi.
Það er búið að vera svaka huggulegt hjá okkur undanfarna daga. Reynum að sýna tengdamömmu betri hliðar Chicago. Í gær borðuðum við á Demantinum sem er Eþíópískur veitingastaður. Hrikalega ljúffengt. Í kvöld erum við að fara á sýrlenska tónleika í Rockefeller kirkjunni.
Það er búið að vera svaka huggulegt hjá okkur undanfarna daga. Reynum að sýna tengdamömmu betri hliðar Chicago. Í gær borðuðum við á Demantinum sem er Eþíópískur veitingastaður. Hrikalega ljúffengt. Í kvöld erum við að fara á sýrlenska tónleika í Rockefeller kirkjunni.