23.11.04

Hooked

Er það ekki ótrúlegt þegar maður verður ástfanginn af einhverju sem manni leist aldrei vel á?

Ég var að uppgötva geðveikar myntur. Alveg fáránlegt, ég veit. Ég hef aldrei verið mikið fyrir opal eða eitthvað svona nammi sem er varla nammi. En ALTOIDS, breskar piparmyntutöflur eru ómótstæðilegar. Mér er illt í maganum en ég get ekki hætt...

Frábær tónlist á RÁS 2 núna klukkan 2 á íslenskum tíma, he he, þið eruð öll sofandi, heyrið ekki neitt.

Ég er að gera heimadæmi sem ég átti að skila fyrir 5 dögum síðan... Ekki nógu gott.

Það er að koma thanksgiving. Besta hátíðin finnst mér því hún er bara bónus fyrir mig. Enginn kalkúnn ekkert stöffing og enginn ******* cranberry sós úr niðursuðudós. Bara heimadæmi og skólabækur. Jei.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?