8.6.04
Tinna lasin
Ég er lasin. Það er mjög leiðinlegt. Mér líður illa og mér finnst óþægilegt að sitja bara heima og gera ekki neitt að viti. Reyndar er ég að spjalla við Dúttu frænku sem er að fara að eiga barn eftir nokkra daga. Fyrsta barnabarnið til að eignast barn. Ohhohh. Ég vona bara að það fari að koma sem fyrst því grey stelpan er alveg að springa.