27.6.04
Pappi
Við Óli eigum í dag 2. ára brúðkaupsafmæli og erum við í tilefni af því núna að fara á The Original Pancake house. Óli er reyndar tilbúinn núna þar sem ég er að skrifa þetta og frekar óþolinmóður að fara, þannig að þessi færsla verður ekki lengri.