16.6.04
Nammi namm
Ég sá að Jensi er að lesa fast food nation. Fór að lesa hana á amazon, það eru um 5 blaðsíður þar sem maður getur lesið. Og varð náttúrulega alveg hooked. Fékk Young Jin til að lána mér hana. Hlakka til að lesa hana og þau jákvæðu áhrif sem hún á eftir að hafa á mig. Síðan ætla ég að lána Óla hana og njóta þeirra jákvæðu áhrifa sem hún hefur á hann.
Það að loka augunum fyrir hversu hrikalegur skyndibitamatur er má líkja við því að vilja bara ekki heyra það að reykingar séu skaðlegar. Það er alveg vitað að skyndibitamatur er í óhollari kantinum vægast sagt. Ef maður vill vita af því þá er hægur leikur að afla sér upplýsingar um það. Fólk bara vill það helst ekki. Sérstaklega á þetta við hérna í usa, þar sem skyndibitamatur er hringamiðja fæðu sem venjulegt fólk neytir.
Núna er ég í heilsuæði. Hrísgrjón, þang, grænmeti í hádegismat og kirsuber í eftirmat.
Það að loka augunum fyrir hversu hrikalegur skyndibitamatur er má líkja við því að vilja bara ekki heyra það að reykingar séu skaðlegar. Það er alveg vitað að skyndibitamatur er í óhollari kantinum vægast sagt. Ef maður vill vita af því þá er hægur leikur að afla sér upplýsingar um það. Fólk bara vill það helst ekki. Sérstaklega á þetta við hérna í usa, þar sem skyndibitamatur er hringamiðja fæðu sem venjulegt fólk neytir.
Núna er ég í heilsuæði. Hrísgrjón, þang, grænmeti í hádegismat og kirsuber í eftirmat.