12.3.04
American Splendor
Ég vil koma á framfæri þeirri skoðun minni að myndin Sómi Ameríku er alveg frábær. Hún er svaka skemmtileg, pínu undarleg en sprenghlægileg. Mæli mjög mikið með henni.
Já elskan